Þingkonur æfa leikritið Píkusögur vegna V dagsins

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þingkonur æfa leikritið Píkusögur vegna V dagsins

Kaupa Í körfu

Alþingiskonur Íslands æfa nú leikritið Píkusögur eftir Eve Ensler. Verkið verður sýnt á V-daginn, miðvikudaginn 1. mars. Framtakið verður að teljast óvenjulegt, enda taka þátt allar þingkonur þjóðarinnar sem verða á landinu sýningarkvöldið, auk einnar varaþingkonu. MYNDATEXTI: Arnbjörg Sveinsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, María Ellingsen, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir og Jónína Bjartmarz eru í þeim hópi sem nú æfir leikritið Píkusögur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar