Hrafn Gunnarsson og Nicole Nicolaus

Morgunblaðið/ÞÖK

Hrafn Gunnarsson og Nicole Nicolaus

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | HELGI SNÆR SIGURÐSSON Í ár var sú nýbreytni tekin upp hjá Félagi íslenskra teiknara að bjóða nemum á lokaári í grafískri hönnun í Myndlistarskólanum á Akureyri og Listaháskóla Íslands að taka þátt í Hönnunarverðlaunum FÍT . MYNDATEXTI: Nicole Nicolaus rannsakaði línu og Hrafn Gunnarsson gerði kassa sem saman mynda vélamynstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar