Gæsaskytta

Ingólfur Guðmundsson

Gæsaskytta

Kaupa Í körfu

Vaxandi áhyggjur eru meðal skotveiðimanna og fuglaverndarsinna af stofnstærð blesgæsar. Um 3000 gæsir eru veiddar hér árlega en blesgæsin er fargestur og dvelur á Íslandi í skamman tíma á haustin og vorin en varpland hennar er á Vestur-Grænlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar