Krua Thai á Tryggvagötu

Sverrir Vilhelmsson

Krua Thai á Tryggvagötu

Kaupa Í körfu

Á matseðlinum er flest það sem menn búast við að finna á taílenskum veitingahúsum Þeir eru orðnir nokkuð margir taílensku veitingastaðirnir hér á landi og segja má að þeir séu jafnmisjafnir og þeir eru margir. Sumir afbragðsgóðir, aðrir metnaðarlitlir og óspennandi líkt og margir aðrir skyndibitastaðir á Íslandi. MYNDATEXTI: KruaThai er lítill og látlaus veitingastaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar