Tónlistarskólinn á Akureyri 60 ára

Skapti Hallgrímsson

Tónlistarskólinn á Akureyri 60 ára

Kaupa Í körfu

Haldið upp á 60 ára afmæli Tónlistarskólans á Akureyri með tónleikum í Glerárkirkju Tónlistarskólinn á Akureyri er menningarmiðstöð á Norðurlandi. Margrét Þóra Þórsdóttir spjallaði við Kaldo Kiis, starfandi skólastjóra, í tilefni 60 ára afmælis skólans. MYNDATEXTI: Kaldo Kiis: Afar mikilvægt að skólinn eigi gott samstarf við foreldra nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar