Tónlistarskólinn á Akureyri 60 ára

Skapti Hallgrímsson

Tónlistarskólinn á Akureyri 60 ára

Kaupa Í körfu

Hnigu heilög vötn af himinfjöllum Hnigu heilög vötn af himinfjöllum." Þessa tilvitnun í Völsungakviðu notaði Þórarinn Björnsson, fyrsti formaður skólastjórnar Tónlistarskólans á Akureyri, í ávarpi sínu við fyrstu skólasetningu hans. MYNDATEXTI: Æfingin skapar meistarann. Nemendur í Tónlistarskólanum á Akureyri æfa fyrir afmælistónleikana í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar