Frank Zappa

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frank Zappa

Kaupa Í körfu

MIKIL eftirvænting ríkir í herbúðum Zappa-samtakanna á Íslandi vegna komu Dweezils og Ahmets Zappa hingað til lands í sumar en í vor eru tuttugu ár frá því að félagsskapurinn var stofnaður til að halda merki föður þeirra bræðra, Franks Zappa, á lofti. MYNDATEXTI: Innan um Zappa-upptökur og -úrklippur í eigu Sverris Tynes leynist Vikan frá árinu 1967 með Zappa á forsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar