Forseti Íslands og borgarstjóri Washington DC

Rax/Ragnar Axelsson

Forseti Íslands og borgarstjóri Washington DC

Kaupa Í körfu

Anthony A. Williams, borgarstjóri í Washington D.C., heimsótti Food & Fun-hátíðina í Reykjavík FJÖLDI erlendra gesta hefur nú um helgina heimsótt landið í tengslum við alþjóðlegu matarhátíðina Food & Fun og á meðal þeirra er borgarstjóri höfuðborgar Bandaríkjanna, MYNDATEXTI: Anthony Williams, borgarstjóri Washington D.C., heimsótti forsetahjónin á Bessastöðum í ferð sinni til Íslands. Við hlið Williams er Dorrit Moussaieff forsetafrú, Diane Williams og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar