Háskólakynning í Borgarleikhúsi

Háskólakynning í Borgarleikhúsi

Kaupa Í körfu

UM HELGINA bauðst háskólanemum framtíðarinnar að kynna sér það mikla úrval námsleiða sem í boði er við íslenska háskóla, en alls voru kynntar um 400 námsleiðir á grunn- og framhaldsstigi. MYNDATEXTI: Fjöldi áhugasamra gesta kynnti sér starfsemi Listaháskóla Íslands við kynninguna í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar