Yoko Ono
Kaupa Í körfu
Yoko Ono hefur löngum verið einn ötulasti boðberi friðar í heiminum. Og nú hefur hún fundið friðnum stað í Reykjavík. Pétur Blöndal talaði við hana um áformin á Íslandi, stríð og frið, hugmyndir og afhjúpun. MYNDATEXTI: Yoko Ono vill að vikan í kringum afmælisdag Johns Lennons, sem er 9. október, verði friðarhátíð. Þá komi fólk saman og sameinist í ósk um frið. Friðarsúla í Viðey Yoko Ono ætlar að reisa friðarsúlu á Íslandi. Hún hefur óskað eftir því að súlan verði staðsett í Viðey. Til stendur að súlan verði úr gleri, 10 til 15 metra há, og lýst upp að innan og utan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir