Landsliðsæfing

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Bretland Eyjólfur Sverrisson stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu EYJÓLFUR Sverrisson stjórnaði sinni fyrstu æfingu hjá íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu í gær þegar það kom saman í London til undirbúnings fyrir vináttuleikinn gegn Trínídad og Tóbagó sem fram fer á Loftus Road, heimavelli QPR, annað kvöld. MYNDATEXTI: Létt var yfir íslensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu þegar þeir komu saman á fyrstu æfingu sína undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar í Harlington í gær. Hér hlýða þeir Arnar Þór Viðarsson, Jóhannes Karl Guðjónsson og Hermann Hreiðarsson á góða sögu hjá einum félaga sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar