Davíð Oddsson og forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Davíð Oddsson og forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja

Kaupa Í körfu

BRIAN Prime, forseti Evrópusamtaka smáfyrirtækja, hitti að máli Davíð Oddsson seðlabankastjóra og fv. forsætisráðherra í Íslandsheimsókn sinni fyrir helgi. Með í för var Gústaf Skúlason, formaður samtaka sænskra smáfyrirtækja. MYNDATEXTI: Ánægjulegur fundur Gústaf Skúlason, Davíð Oddsson og Brian Prime á fundi þeirra þriggja þegar þeir hittust í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar