Prestvígsla

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Prestvígsla

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands vígði í gær Margréti Ólöfu Magnúsdóttur sem ráðin hefur verið djákni í Árbæjarsókn, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, og cand. theol. Hildi Eiri Bolladóttur, sem skipuð hefur verið prestur í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar