Blóðbönd

Blóðbönd

Kaupa Í körfu

Myndin hefur hlotið afbragðsgóða dóma, og kallar gagnrýnandi Morgunblaðsins hana bestu íslensku myndina síðan Nói Albínói, en leikstjóri er Árni Ólafur Ásgeirsson sem jafnframt skrifar handritið ásamt Jóni Atla Jónassyni og Denijal Hasanovic. MYNDATEXTI: Aron Brink, yngsti leikari myndarinnar í aðalhlutverki (fyrir miðju), stillti sér upp með Þórunni Ernu Clausen, Sigurjóni Brink, Árnýju Vigfúsdóttur og Svavari H. Heimissyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar