Opin kerfi

Opin kerfi

Kaupa Í körfu

KÖGUN hf. keypti í fyrradag tæplega 33% hlut í Opnum kerfum Group hf. og á nú samtals 68,7% hlut í félaginu. Samkvæmt tilkynningu frá Kögun verður öðrum hluthöfum í Opnum kerfum Group (OKG) gert yfirtökutilboð, í samræmi við ákvæði laga um verðbréfaviðskipti. Í kjölfar yfirtöku er síðan stefnt að því að afskrá OKG úr Kauphöll Íslands. MYNDATEXTI:Afskráð Kögun stefnir að því að afskrá Opin kerfi Group úr Kauphöll Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar