Ingunn Jensdóttir sýnir

Hafþór Hreiðarsson

Ingunn Jensdóttir sýnir

Kaupa Í körfu

Húsavík | Þessa dagana sýnir Ingunn Jensdóttir, myndlistarkona, leikstjóri og leikkona, silki- og vatnslitamyndir í Safnahúsinu á Húsavík, sýningin stendur til nk. sunnudags. MYNDATEXTI: Leikhúslíf Ingunn Jensdóttir við mynd sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar