Barnaból

Ólafur Bernódusson

Barnaból

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | "Ég þori alveg að koma við stinguna á honum, hann er nefnilega ekki lifandi lengur," sagði litla stúlkan hróðug. Það varð uppi fótur og fit á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd þegar einn pabbinn kom færandi hendi með risastóran krabba til að leyfa krökkunum að skoða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar