Hjómsveitin Pointless

Helgi Bjarnason

Hjómsveitin Pointless

Kaupa Í körfu

"VIÐ Aðalheiður sömdum lag til að flytja á árshátíð Gerðaskóla í vor. Við fengum Aron til að hjálpa okkur á bassa en ætluðum ekkert að stofna hljómsveit," segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, nemandi í tíunda bekk Gerðaskóla í Garði. MYNDATEXTI:Saman í hljómsveit Í Suðurnesjahljómsveitinni Pointless eru f.v. Aron Friðrik Jónsson úr Keflavík, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir úr Garði, Aðalheiður Arna Björgvinsdóttir úr Garði og Ragnar Veigar Helgason úr Sandgerði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar