Sveitarstjórnarkosningar á Héraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Sveitarstjórnarkosningar á Héraði

Kaupa Í körfu

KOSIÐ var til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs í gær, og voru fyrstu kjósendurnir komnir á kjörstað rétt um kl. 9 um morguninn. Alls eru 2.124 einstaklingar á kjörskrá. Helgi Gíslason var árrisull og greiddi atkvæði undir vökulu auga undirkjörstjórnarinnar. Hana skipa (f.v.) Sóley Garðarsdóttir, Jarþrúður Ólafsdóttir og Þorvaldur P. Hjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar