Sigrún Lind Egilsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigrún Lind Egilsdóttir

Kaupa Í körfu

Í þessum mánuði fer fram árlegt árveknisátak um brjóstakrabbamein. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræðir við tvo hjúkrunarfræðinga sem kynnst hafa sjúkdómnum bæði í starfi og af eigin raun. Kippt undan manni fótunum Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri á bráðaöldrunarlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, greindist með brjóstakrabbamein í júní 2003. "Meinið kom í ljós við reglubundna brjóstamyndatöku hjá Krabbameinsfélaginu," segir Sigrún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar