Bergþóra Karlsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergþóra Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Í þessum mánuði fer fram árlegt árveknisátak um brjóstakrabbamein. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræðir við tvo hjúkrunarfræðinga sem kynnst hafa sjúkdómnum bæði í starfi og af eigin raun. Ekki slá lífinu á frest Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur var starfandi við sjúkrahústengda heimaþjónustu Landspítalans, þar sem hún sinnti meðal annars konum sem farið höfðu í aðgerð vegna brjóstakrabbameins, þegar hún sjálf greindist með sjúkdóminn fyrir einu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar