Ingólfur Geirdal
Kaupa Í körfu
Heimili Ingólfs Geirdal er eins og vísir að safni - í tveimur deildum. Annars vegar safn um rokktónlistarmanninn Alice Cooper og hins vegar safn um líf og list Charlie Chaplins. Síðarnefnda safnið er meira að vöxtum og í rauninni alveg einstakt. Mesti dýrgripurinn í því er árituð ljósmynd frá árinu 1915, tekin ári eftir að Chaplin fór að fást við kvikmyndaleik og er af sérfræðingum úrskurðuð sem raunveruleg frummynd. Annað djásn í Chaplin-safni Ingólfs er einn af göngustöfum snillingsins, úr bambus frá árinu 1931, sem Chaplin gaf frá sér skömmu eftir frumsýningu kvikmyndarinnar Borgarljósanna í London, og þriðja djásnið er árituð ljósmynd frá árinu 1933, einnig frummynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir