Sóley Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
Ég hef fengið áhugaverð verkefni fyrir fræðafélög eins og Sagnfræðingafélagið, ReykjavíkurAkademíuna og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, og einnig félög eins og Stígamót og UNIFEM - og hefur verkefni mitt þá verið að koma hugmyndum þeirra og viðburðum á framfæri. Ég hef áhuga á að brúa bilið milli fræðanna og samfélagsins með hönnun," segir Sóley Stefánsdóttir. Sóley er fædd árið 1973 í Mosfellsbæ og gekk hún í Varmárskóla í æsku. Hún varð stúdent af myndlistarbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti vorið 1994. Hún útskrifaðist við árþúsundamótin frá Háskóla Íslands með BA próf í guðfræði og kynjafræði. "Ég fór þá að vinna á Íslensku auglýsingastofunni og ákvað í framhaldi af því að fara í grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands," segir Sóley og að það hafi verið mjög skemmtilegt og krefjandi nám. "Lokaritgerðin var um myndmál sem samræðuform," segir hún
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir