Fram - HK 25:27

Fram - HK 25:27

Kaupa Í körfu

MEÐ aðeins meiri yfirvegun á lokamínútum tókst HK að tryggja sér 27:25 sigur á Fram þegar liðin mættust í Safamýrinni í gærkvöldi. Fram eftir öllum leik náðu heimamenn að halda einbeitingu, öfugt við gestina, sem þó náðu að taka sig saman í andlitinu í lokin. MYNDATEXTI: Jón Björgvin Pétursson, hornamaður úr liði Fram, reynir að komast gegnum vörnina hjá Karli Grönvöld og Augustas Atrazdas, varnarmönnum HK, en Kópavogsliðið var sterkara á lokasprettinum í rimmu liðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar