Hótel Hveragerði

Gísli Sigurðsson

Hótel Hveragerði

Kaupa Í körfu

Í liðlega hálfa öld hef ég sem Árnesingur séð Hveragerði vaxa og dafna. Óteljandi sinnum hefur leiðin legið þar hjá garði, rétt eins og þar væri ekkert að sjá, og fyrr á árum hafði ég oft á tilfinningunni að þar stæði tíminn í stað MYNDATEXTI: Ekkert einstakt hús hefur breytt eins ásýnd Hveragerðis frá þjóðveginum og Hótel Örk. Myndin er tekin af golfvellinum við hótelið, þar sem einungis eru stuttar par-3 holur. Hótel Örk og Eden hafa orðið til þess framar öðru að Hveragerði varð vinsæll viðkomustaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar