Kirkjuþing 2004

Kirkjuþing 2004

Kaupa Í körfu

"Það að kennarar skuli enn og aftur finna sig knúna til að beita verkfallsvopninu í kjarabaráttu sinni er óþolandi vegna þess að það bitnar á þeim sem síst skyldi, börnunum," sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, þegar hann setti Kirkjuþing 2004. MYNDATEXTI: Frá upphafi Kirkjuþings: Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra (t.v.), Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, sr. Jón A. Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, og sr. Hjalti Hugason, prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar