Hesthúsahverfi í Borgafirði

Ásdís Haralds

Hesthúsahverfi í Borgafirði

Kaupa Í körfu

Allt bendir til þess að langþráður draumur borgfirskra hestamanna rætist á næsta ári því þá er fyrirhugað að reisa reiðhöll á félagssvæði Hestamannafélagsins Skugga í Borgarnesi. MYNDATEXTI: Hesthúsahverfi Skugga Ný reiðhöll á svæðinu mun verða lyftistöng fyrir hestamennsku í Borgarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar