Heiðar Helguson

Brynjar Gauti

Heiðar Helguson

Kaupa Í körfu

HEIÐAR Helguson hefur farið mikinn með liði Watford í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á undanförnum vikum. Heiðar tók út leikbann í jafnteflisleik Watford á móti Sheffield United um síðustu helgi en fyrir þann leik hafði Heiðar skorað 7 mörk í jafnmörgum leikjum. MYNDATEXTI: Heiðar Helguson sækir að marki Svía í Evrópuleik á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar