Ísland - Svíþjóð 1:4

Brynjar Gauti

Ísland - Svíþjóð 1:4

Kaupa Í körfu

Svíar unnu Íslendinga 4:1 Svíar sigruðu Íslendinga sannfærandi 4:1 í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Svíar yfirspiluðu Íslendinga í fyrri hálfleik og gerðu þá fjögur mörk. Íslenska liðið hafði í fullu tré við það sænska í síðari hálfleik og náði Eiður Smári Guðjohnsen að minnka muninn í 4:1 á 66. mínútu. Ísland er aðeins með eitt stig eftir fjóra leiki í riðlinum. Henke Larsson skoraði tvö marka sænska liðsins, fyrsta og þriðja. Marcus Allbäck skoraði annað markið og Christian Wilhelmsson gerði fjórða markið mínútu fyrir leikhlé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar