Héraðsdómur - líkfundarmálið

Héraðsdómur - líkfundarmálið

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð í líkfundarmálinu svokallaða hófst í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, en þrír menn eru ákærðir m.a. fyrir innflutning á fíkniefnum og brot gegn lífi Litháans Vaidas Jucevicius í febrúar síðastliðnum MYNDATEXTI:Tveir sakborninganna, Jónas Ingi Ragnarsson (t.v.) og Tomas Malakauskas í réttarsal í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar