Fáskrúðsfjarðargöng

Steinunn Ásmundsdóttir

Fáskrúðsfjarðargöng

Kaupa Í körfu

Þráttað um þjóðbraut Deilur hafa risið á Austurlandi vegna ummæla samgönguráðherra þess efnis að hugsanlega verði þjóðvegur 1 látinn liggja um Fagradal, Fáskrúðsfjarðargöng og um svonefnda Suðurfirði, þ.e. Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð. Hringvegurinn liggur nú um Skriðdal, Breiðdalsheiði og Breiðdal frá Egilsstöðum og fer því framhjá Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. MYNDATEXTI: Fáskrúðsfjarðargöng verða tilbúin á næsta ári. Íbúar Austurbyggðar vilja þjóðveg 1 um göngin og Suðurfirði í stað vegar um fjallvegina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar