Dan Reeder í Gallerí Gangi

Einar Falur Ingólfsson

Dan Reeder í Gallerí Gangi

Kaupa Í körfu

Myndlist | Dan Reeder sem sýnir í Galleríi Gangi hefur óvænt slegið í gegn sem tónlistarmaður Í einfaldri en grípandi tónlistinni syngur hann um vinnuna og hversdagsleikann en í málverkunum birtast sjálfsmyndir listamannsins sem snillings og svarts þræls. MYNDATEXTI: Bandaríski mynd- og tónlistarmaðurinn Dan Reeder leikur á heimagert banjó fyrir gesti á opnun málverkasýningar sinnar í Galleríi Gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar