Jón Baldvin og Evrópusamtökin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Baldvin og Evrópusamtökin

Kaupa Í körfu

Jón Baldvin Hannibalsson ræddi aðild Íslands að Evrópusambandinu ÍSLENDINGAR telja sig hafa það svo gott vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) að þeir telja ekkert þrýsta á að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið (ESB), sem gæti leitt af sér mun verri samning fyrir Ísland ef of seint er lagt af stað í aðildarviðræður. MYNDATEXTI: Jón Baldvin Hannibalsson var tilnefndur evrópumaður ársins af Evrópusamtökunum á aðalfundi þeirra í gær og fékk hann m.a. stuttermabol að gjöf af því tilefni. "Þetta passar nú bara á einhvern feitan Þjóðverja," sagði Jón hlæjandi þegar hann bar bolinn við sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar