Kennarar halda stuðningsfund á Ingólfstorgi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennarar halda stuðningsfund á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Samningafundur kennara og sveitarfélaganna stóð langt fram á kvöld SAMNINGANEFNDIR kennara og sveitarfélaganna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara upp úr hádegi í gær og kl. 16 hófst formlegur samningafundur.....Mikill fjöldi kennara tók þátt í kröfugöngu frá Hlemmi og baráttufundi á Ingólfstorgi í gær. Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, sagði í ávarpi að kennarar væru ekki að gefast upp. "Þeir eru komnir hingað til að ítreka enn á ný samstöðu sína með samninganefndinni. Við eflumst með degi hverjum," sagði hann. mYNDATEXTI: Kennarar fjölmenntu á baráttufund á Ingólfstorgi að lokinni kröfugöngu frá Hlemmi og niður Laugaveg síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar