Uppskeruhátíð Kramhússins

Sverrir Vilhelmsson

Uppskeruhátíð Kramhússins

Kaupa Í körfu

Þessa vikuna stendur í Alþjóðahúsinu yfir uppskeruhátíð Kramhússins og eru dansar og menning frá ólíkum heimshornum í algleymingi. Í kvöld verður flamencoinn stiginn af bestu lyst og annað kvöld verður karabísk stemning í húsinu og karaókíkvöld með suður-amerísku yfirbragði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar