Baugur

RAX Ragnar Axelsson

Baugur

Kaupa Í körfu

Danski lögmaðurinn Tyge Trier segir sterk rök til að skjóta Baugsmálum til Mannréttindadómstólsins í Strasbourg verði ákæruliðir DANSKI lögfræðingurinn Tyge Trier, sem Baugur Group hf. fékk til að vinna lagalega álitsgerð um þá 32 ákæruliði Baugsmálsins sem Hæstiréttur vísaði frá 10. október, telur að nokkrir annmarkar séu á málsmeðferðinni sem brjóti hugsanlega gegn 6. grein mannréttindasáttmála Evrópu. MYNDATEXTI: Fulltrúar Baugs og nokkrir lögmenn ákærðu í Baugsmálinu voru á fundinum á Hótel Nordica, þar sem greinargerð Tyge Trier var kynnt í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar