Skjálfandafljót

Skjálfandafljót

Kaupa Í körfu

Um sextíu manns sóttu fund sem fjallaði um virkjun Skjálfandafljóts eða náttúruverndun sem SUNN, samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, boðuðu til sl. sunnudag í skólahúsinu Kiðagili í Bárðardal. MYNDATEXTI: Frá fundinum í Kiðagili í Bárðardal um Skjálfandafljót, Sigurður Á. Þráinsson í ræðustóli. Um sextíu manns komu á fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar