Héraðsdómur - Frjáls fjölmiðlun

Héraðsdómur - Frjáls fjölmiðlun

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð hófst í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli vegna félaga tengdra Frjálsri fjölmiðlun AÐALMEÐFERÐ í máli fyrirtækja tengdra Frjálsri fjölmiðlun hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, og er búist við að réttarhöldin muni standa það sem eftir er vikunnar. Sakborningar í málinu eru alls tíu, en ákært er í samtals níu ákæruliðum. Í átta tilvikum vegna brots á lögum um skil á vörslusköttum, en í einu vegna umboðssvika. MYNDATEXTI: Vegna mikils fjölda sakborninga og verjenda þurfti að bæta við borðum í aðalsal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, en alls þurfti að koma tíu verjendum fyrir í salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar