Héraðsdómur - Frjáls fjölmiðlun
Kaupa Í körfu
Aðalmeðferð hófst í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli vegna félaga tengdra Frjálsri fjölmiðlun AÐALMEÐFERÐ í máli fyrirtækja tengdra Frjálsri fjölmiðlun hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, og er búist við að réttarhöldin muni standa það sem eftir er vikunnar. Sakborningar í málinu eru alls tíu, en ákært er í samtals níu ákæruliðum. Í átta tilvikum vegna brots á lögum um skil á vörslusköttum, en í einu vegna umboðssvika. MYNDATEXTI: Vegna mikils fjölda sakborninga og verjenda þurfti að bæta við borðum í aðalsal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, en alls þurfti að koma tíu verjendum fyrir í salnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir