Verðlaunahafar í handritssamkeppni Lestrarmenningar
Kaupa Í körfu
Það kemur mér ekki á óvart að Reykjanesbær skuli standa að slíku verkefni. Þetta er elítubær og mikil uppsveifla í bænum. Maður sér það á allri fjölmiðlaumræðunni," sagði Þorgrímur Þráinsson rithöfundur þegar hann tók í gær á móti verðlaunum í handritssamkeppni Lestrarmenningar í Reykjanesbæ. Ingibjörg Möller, annar verðlaunahafa, sagði framtakið lofsvert og að hún vonaðist til að sem flest sveitarfélög á landinu tækju það til eftirbreytni. Bæði Ingibjörg og Þorgrímur hafa áður unnið í handritssamkeppnum, fengu t.a.m. Íslensku barnabókaverðlaunin með árs millibili, 1996 og1997. MYNDATEXTI: Rithöfundar Verðlaunahafar í handritssamkeppni Lestrarmenningar eru báðir höfundar með fortíð. Þorgrímur Þráinsson er hér með dóttur sinni, Kolfinnu, og Ingibjörg Möller með barnabarn sitt, Jónu Diljá Jóhannsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir