Heimaskóli í Ölfusi

Heimaskóli í Ölfusi

Kaupa Í körfu

Heimaskóli hjá tveimur fjölskyldum í Ölfusi Menntamálaráðuneytið og fræðslunefnd Sveitarfélagsins Ölfuss hafa heimilað heimaskóla fyrir tvær fjölskyldur sem búa að Hlíðardalsskóla í Ölfusi. MYNDATEXTI: Kennt heima Brynjar Ólafsson kennir sonum sínum, Emil, 12 ára, og Kjartani, 7 ára, heima. Með þeim á myndinni er Diljá Björk Styrmisdóttir, 7 ára, en hún býr í næsta húsi. Börnin segjast ánægð með kennsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar