Stillansar

Stillansar

Kaupa Í körfu

..."Önnurnar", eins og sýningin í Nýlistasafninu hefur verið uppnefnd á meðal manna og í boðskorti safnsins, er í senn samsýning og samstarfsverkefni þriggja listakvenna, Önnu Guðjónsdóttur, Önnu Hallin og Önnu Líndal. Formlegt heiti sýningarinnar er "Stillansar" en listakonurnar hafa reist stillansa inni í Nýlistasafninu til að gefa sýningunni heildarsvip og annarskonar þrautir en hið hlutlausa hvítmálaða listrými kann að gera. MYNDATEXTI: Stillansar í Nýlistasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar