Inga Kristjánsdóttir

Brynjar Gauti

Inga Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

"Það er ekki eins flókið og fólk oft heldur að breyta mataræðinu til betri vegar og það er hægt að gera það með lítilli vinnu," segir Inga Kristjánsdóttir, lokaársnemi í næringarþerapíu og einkaþjálfari, en í kvöld heldur hún fyrirlestur í Yggdrasli um auðveldar leiðir til að breyta mataræðinu til batnaðar. MYNDATEXTI: Inga Kristjánsdóttir segir að þegar fólk fari að skipta út ruslfæði fyrir góðan mat þá breytist áherslurnar líka og það hætti að kaupa sælgæti og gos.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar