Börn í búð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Börn í búð

Kaupa Í körfu

Stundum brestur þolinmæði barna í verslunarferðum enda ekkert sérlega skemmtilegt að þvælast um í matarinnkaupum. Sum taka upp á að öskra og láta öllum illum látum á meðan foreldrarnir reyna að láta fara lítið fyrir sér. MYNDATEXTI: Þolinmæðin getur nú brostið í búðarápinu. ( Sindri Sigurðarson (yngri)og Logi Sigurðarson (eldri) í innkaupaferð. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar