Anna Eðvaldsdóttir og Kristín Þorgeirsdóttir

Árni Torfason

Anna Eðvaldsdóttir og Kristín Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

"VIÐ kennum foreldrunum að annast barnið," segir Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir, sem vitjar sængurkvenna í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Hún óttast að þessi heimaþjónusta leggist af náist ekki samkomulag milli Ljósmæðrafélags Íslands og Tryggingastofnunar ríkisins.... Kristín Þorgeirsdóttir eignaðist sitt fjórða barn í vikunni. Hún segir frábært að geta fengið þjónustu sem þessa heim. "Það er einstakt að geta farið beint heim í staðinn fyrir að þurfa að vera inni á spítala, þegar maður er fullfrískur," segir hún. Nýfæddi drengurinn, sem er á milli móður sinnar og ljósmóður á myndinni, hefur enn ekki verið nefndur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar