Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Árni Torfason

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg skákhátíð hefst í Reykjavík mánudaginn 6. mars með 22. Reykjavíkurskákmótinu. Yfirskrift mótsins er "Skákin brúar bil" og er lagt upp með að brúa bil milli kynþátta, trúarbragða, þjóðarbrota, kynslóða og kynja," segir Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands. MYNDATEXTI: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar