Fram - Valur 30:29

Sverrir Vilhelmsson

Fram - Valur 30:29

Kaupa Í körfu

Framarar gefa ekkert eftir í baráttunni á toppnum í DHL-deild karla í handknattleik. Þeir tóku á móti nágrönnum sínum í Val í gær og unnu 30:29 þar sem Hlíðarendaliðið gerði síðustu þrjú mörkin á síðustu 40 sekúndum leiksins. MYNDATEXTI: Framarinn Sergiy Serenko kominn í fína stöðu á móti Mohamadi Loutoufi hjá Val. *** Local Caption *** Fram - Valur Handbolti Karla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar