Dorrit Moussaieff og öskudagsbörn

Dorrit Moussaieff og öskudagsbörn

Kaupa Í körfu

Dorrit Moussaieff forsetafrú hóf söfnun ABC barnahjálpar í gær þegar hún tók á móti börnum á Bessastöðum og gaf pening í söfnunarbauka þeirra. MYNDATEXTI: Frú Dorrit Moussaieff tók á móti nokkrum ungum Sylvíu Nóttum á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar