Morten Lund

Sverrir Vilhelmsson

Morten Lund

Kaupa Í körfu

Morten Lund varð milljarðamæringur þegar netsímafyrirtækið Skype, sem hann tók þátt í að stofna, var selt eBay á síðasta ári. Bjarni Ólafsson ræddi við Lund um Skype og framtíðina. MYNDATEXTI: Þekking Morten Lund segist frekar vilja leggja fram þekkingu sína en fjármagn við stofnun nýrra fyrirtækja. Það felist meira en peningaaustur í því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar