Søren Friis Hansen

Ragnar Axelsson

Søren Friis Hansen

Kaupa Í körfu

Samruni fyrirtækja yfir landamæri var á árum áður nánast óhugsandi vegna lagalegra hindrana. Søren Friis Hansen er prófessor í lögfræði við SydDansk Universitet og er hann talinn meðal fremstu fræðimanna á Norðurlöndum á sviði félagaréttar. Hann var staddur hér á landi nýlega sem gestakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík og hélt einnig erindi á morgunverðarfundi sem lagadeildin og Lögfræðingafélag Íslands stóðu fyrir. MYNDATEXTI: Samrunar Søren Friis Hansen segir afar mikilvægt að vernda smærri fjárfesta þrátt fyrir að samrunar milli landa verði gerðir auðveldari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar