Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn mótmæltu

Brynjar Gauti

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn mótmæltu

Kaupa Í körfu

FUNDUR í kjaradeilu slökkviliðsmanna hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara í dag kl. 13 þar sem samninganefnd sveitarfélaga og samninganefnd Landssambands slökkviliðsmanna ræðast við. Í gærmorgun ræddi ríkissáttasemjari við deiluaðila hvorn í sínu lagi en ekki var um formlegan samningafund að ræða. Staðan í kjaradeilunni er óbreytt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar